Um Strauma

 

Straumar ehf. er í eigu Jóns V Guðjónssonar, Jóns Ólafssonar og Arnars Jónssonar.  

Eigendur félagsins hafa áralanga reynslu á sviði bygginga, hönnunar og hafa allir samstarfsaðilar starfsréttindi í sinni iðngrein.  

Gæðaeftirlit verka er í höndum sérfræðinga og koma einungis fagmenn að hverju verki.

Byggingastjóri er Jón V. Guðjónsson.